Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin sem var sýnd fyrir 5 árum við miklar vinsældir. Leikarahópurinn er að mestu sá sami og í síðustu myndinni og Sigurð Sigurjónsson og Þorsteinn Bachmann fara með stærstu hlutverkin. Allra síðasta veiðiferðin hefur fengið frábæra dóma og frábær aðsókn síðan hún var sýnd. Sigurður Sigurjónsson vinnur stóran leiksigur í myndinni og fer á kostum sem forsætisráðherra landsins. Það er unun að horfa að Sigga leika sig í gegnum myndina, Gunnar Helgason er líka nýr í þessari séríu sem leikur veiðivörð við Laxá í Aðaldal. Myndin er vel þess virði að sjá og miklu meira en það.
Eldra efni
Flott veiði, við vorum að hætta
„Við erum að ljúka túrnum þessum árlega í Eyjafjarðará og það var kalt en veiðin var flott, fengum á milli 50 og 60 fiska sem er fínt bara,“ sagði Stefán Sigurðsson í viðtali við Veiðar, feiginn að komast af árbakkanum.
Veiðiáhuginn skein úr hverju andliti
„Við höfðum ekkert orðið vör ennþá en við sáum fiska en þeir tóku ekki,“ sögðu ungir veiðimenn við Hafnarfjarðarhöfn í dag, þegar hin árlega dorgveiðikeppni var haldin í 22. sinn, sem verður að teljast afrek út af fyrir sig fyrir unga
Það er nóg til að ánamöðkum
„Já það er nóg til að maðki hérna hjá mér, bæði laxa- og silungamaðkur,“ segir Magnús Margeirsson, hesta- og ánamaðkafaramleiðandi í Þorlákshöfn, þegar við tókum hús á honum fyrir skömmu og skoðum aðstöðuna. Magnús hefur verið duglegur að rækta maðka
Það var fullt af laxi að ganga
„Þetta var meiriháttar veiðitúr í Elliðaárnar og mikið af fiski að ganga í árnar,” sagði Össur Skarphéðinsson sem var við veiðar í Elliðaánum í fyrradag og veiddi vel. En Elliðaárnar hafa gefið á milli 260 og 270 laxa sem er
Allt í einu glampi en síðan ekkert meira
Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá vel í hana, mest bara vatn og aftur meira vatn. En
Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér
„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is. „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á