Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðinni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem skáldið og rithöfundurinn Jökull Jakobsson tók um miðjan 7. áratuginn og birtist í dagblöðum þess tíma. Í þessu skemmtilega viðtali skáldsins segir Gunnar Guðmundsson, bóndinn í Fornahvammi, m.a. frá lífi sínu og fjölskyldunnar á bóndabænum og hvernig sportveiðar voru stór hluti af lífsviðurværi þeirra sem áttu bústaði í hrjóstugu hálendinu í Norðurárdal. Viðtalið má lesa hér en bókin um Fornahvamm kom út í nóvember 2023 og er til sölu í helstu bókaverslunum landsins.
Eldra efni
Góð veiði á stuttum tíma í Eyjafjarðará
„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum árinnar. En vorveiðin er að komast af stað þessa dagana,
Risa sjóbirtingur veiddist í Skaftá
Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en það var Maros Zatko sem landaði þessum risastóra sjóbirtingi sem
Flott ferð á Skagaheiði
Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði Karl Gustaf, sem var að koma ásamt fleiri vöskum veiðimönnum
Sá stærsti í Svartá í Húnavatnssýslu
Berglind Ólafsdóttir landaði risafiski í Svartá í Húnavatnssýslu 21. júli sl. en lítið hefur frést af afrekinu fyrir en núna. Fiskurinn var 111 cm og sagðist Berglind hafa verið 90 mínútur með fiskinn á, í samtali við Sporðaköst. Hún var vel þreytt
Svaðilför í Slóveníu
Það var hress hópur sem hélt til veiða í Slóveníu núna í byrjun maí, hópur sem innihélt fjórtán veiðikonur. Hópurinn flaug til Munchen og keyrði svo til Ljublijana í Slóveníu þar sem tekið var á móti þeim á hóteli í
Jökla að gera það gott
Göngur hafa aukist af krafti í Jöklu og hafa komið á land 23 laxar á sl. tveim dögum. Og smálaxinn er farinn að koma strax sem lofar líka góðu. Tæplega 40 laxar eru komnir á land sem eru besta veiði