Skip to content
Veiðar
  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Greinar og viðtöl
Miðvikudagur, janúar 21, 2026
Veiðar
  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Greinar og viðtöl
FuglarMyndasafn

Sandlóu ungi

20. desember, 2022 María Björg Gunnarsdóttir

Sandlóa heldur sig einkum á sendnu landi og í möl, bæði við sjó og á melum og áreyrum inn til landsins. Hreiðrið er dæld í möl eða sand, óhulið, fóðrað með smásteinum og skeljabrotum. Dvelur utan varptíma á leirum og í sandfjörum.

Mynd: María Gunnarsdóttir
Fuglavefurinn.is

Deildu þessari frétt:

Eldra efni

Flottur maríulax í Reykjadalsá

3. ágúst, 2022 Gunnar Bender

Við áttum fína daga í Reykjadalsá  í Borgarfirði þó að veiðin hafi verið róleg. Skemmtilegasta upplifunin var þegar afastrákurinn minn Gústaf Leó fékk maríulaxinn sem veiddist í klettshyl. Laxinn var 65 sm.  Eins og ég sagði fyrr þá var veiðin

Dagur B opnar 22

Dagur B opnar Elliðaárnar tvisvar í viðbót

6. júní, 2022 Gunnar Bender

Laxinn er mættur í Elliðaárnar og Dagur B Eggertsson verður borgarstjóri í 18 mánuði til viðbótar. Það þýðir að hann mun líklega opna Elliðaárnar 20. júní n.k. og svo aftur að ári. Dagur hefur veitt nokkra laxana í Elliðaánum síðan hann varð

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

23. janúar, 2025 Gunnar Bender

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið yfir þær helstu aðferðir sem þarf að tileinka sér við

Flugujól

26. september, 2024 Gunnar Bender

Félagarnir sem eru með Flugubarinn eru farnir af stað með sölu á jóladagatali veiðifólksins, sem þeir kalla Flugujól. Þetta er annað árið sem þeir standa fyrir þessu skemmtilega dagatali, sem inniheldur eina flugu á dag frá 1.-24. desember. „Við seldum

Á brúnni

Allt í einu glampi en síðan ekkert meira

20. maí, 2022 Gunnar Bender

Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá vel í hana, mest bara vatn og aftur meira vatn. En

Laxinn verður tregari með hverju ári – hvað veldur ?

24. september, 2025 Gunnar Bender

Stórskrítið veiðisumar er á enda. Jú það kemur annað sumar, það vita allir. En enginn veit hvernig það verður, laxveiðin minnkar með hverju árinu og hættur sem steðja að ánum aukast, eldislaxar sem enginn vill kannast við, hnúðlax annað hvert

1 2345678910111213141516171819202122232425262728293031323334353637382
Load Post

NÝIR VEIÐIÞÆTTIR
VEIÐIN með Gunnari Bender:

ELDRA EFNI

Risi Skaftá vor22
FréttirSjóbirtingur

Risa sjóbirtingur veiddist í Skaftá

3. apríl, 2022 Gunnar Bender

Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en það var Maros Zatko sem landaði þessum risastóra sjóbirtingi sem

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning
Fréttir

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning

7. apríl, 2024 Gunnar Bender
Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær
Fréttir

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

6. júní, 2023 Gunnar Bender
Tungufljót opnaði á 30 fiskum – Tungulækur byrjar vel
FréttirOpnun

Tungufljót opnaði á 30 fiskum – Tungulækur byrjar vel

4. apríl, 2025 Gunnar Bender
Hítará
Myndasafn

Hítará

23. febrúar, 2023 María Björg Gunnarsdóttir
Rólegt á bökkum Elliðavatns
Fréttir

Rólegt á bökkum Elliðavatns

5. maí, 2023 Gunnar Bender
Lax númer fimm þúsund
Fréttir

Lax númer fimm þúsund

28. september, 2025 Gunnar Bender
Ungu veiðimennirnir fara á kostum
FréttirKrakkar

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

29. júlí, 2025 Gunnar Bender
Ástarsaga úr vöðluskúrnum
FréttirVeiðisaga

Ástarsaga úr vöðluskúrnum

10. ágúst, 2025 Gunnar Bender
Keppst við að ná í jólarjúpur
FréttirRjúpanSkotveiði

Keppst við að ná í jólarjúpur

17. nóvember, 2024 Gunnar Bender
Fimm laxar á land, flott byrjun í Þjórsá
FréttirLaxveiðiOpnun

Fimm laxar á land, flott byrjun í Þjórsá

1. júní, 2025 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ

Veiðar.is © 2026

Aðrar fréttir

Skeiðandarpar

23. september, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
AlftirBakkatjorn

Álftir á Bakkatjörn

30. apríl, 2022 María Björg Gunnarsdóttir