Mikil ásókn var í hreindýraveiðileyfi fyrir næsta sumar. Bárust nær 3.300 umsóknir til Umhverfisstofnunar en einungis þriðjungurinn fékk leyfi. Veiði er heimiluð á 1.021 hreindýri. Þótt eindagi greiðslu fyrir leyfi sé liðinn er óljóst hversu margir ætla ekki nýta sér þau.„Í gegnum árin hefur um 15 til 20 prósentum af úthlutuðum veiðileyfum verið skilað inn á þessum tíma, en það getur verið mismunandi milli svæða og eftir kynjum,“ segir Jóhann G. Gunnarsson, sérfræðingur á sviði veiðistjórnunar. „Ég er með langan biðlista á öllum svæðum út allt veiðitímabilið, þannig að ég reyni að koma leyfunum út í næstu viku, eða um leið og það er ljóst hversu mörg þau eru,“ segir Jóhann.Talverður samdráttur hefur verið í hreindýraveiðikvóta síðustu ár. Kvóti minnkaði um nær 200 dýr milli 2021 og 2022.
Eldra efni
Margir ætla á rjúpu næstu daga
„Ég fór á rjúpu á fyrsta degi sem veiðin hófst á Bröttubrekkuna og það voru fuglar á flugi en þær voru styggar,“ sagði Hjörtur Steinarsson sem var einn af þeim fjölmörgu sem notuðu fyrsta daginn sem mátti skjóta þetta veiðitímabil. Núna
Allt annað veður til rjúpnaveiða í gær
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl
Rjúpnatalningar 2022
Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa
Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni
Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum. Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við
Rjúpnaveiðin gengur víða ágætlega
„Já fór á rjúpu nýlega og það gekk ágætlega, slatti af fugli en frekar styggur,“ sagði Sólon Welding þegar við heyrðum í honum en margir hafa farið til rjúpna til að ná í jólamatinn. Veðurfarið hefur verið einmuna gott og
Rjúpnaveiðin hefst á morgun
Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur. Veðurspáin er góð næstu daga,