„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru aðrir veiðimenn þar sem voru svo góðir við okkur og leyfðu honum að sleppa 2x urriðum aftur í vatnið, svo þetta var flottur dagur hjá okkur feðgum. Veðrið var yndislegt og það mættu okkur veiðimenn á bílastæðinu þegar við komum með flottan lax örugglega um 5 pundin. Benedikt hefur gífurlegan áhuga á veiði og uppáhaldið er að ná fisk og grilla, þó svo að honum finnist mjög gaman að sleppa þeim aftur og leyfa þeim að stækka.
Eldra efni
Fyrsti laxinn á sumrinu hjá Binna
Laxveiðin rúllar áfram, Norðurá er komin með 11 laxa og en enginn lax hefur ennþá veiðst í Blöndu, sem er alvarlegt. Fyrsta hollið í Norðurá í Borgarfirði endaði í 10 löxum og nokkrir laxar sluppu af. Við heyrðum aðeins í Brynjari
Flottir maríulaxar í Flókadalsá
Það var mikill spenningur hjá þeim systkinum Allan Sebastian 8 ára og Kötlu Madeleine 6 ára að fá loksins að fara í laxveiði með pabba og afa. Förinni var heitið í Flókadalsá í Borgarfirði og voru þau Allan og Katla
Svört skýrsla um norska netpokaútgerð á Íslandi
Jón Þór Ólfasson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, skrifaði nýlega grein um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi við strendur Íslands. Formaðurinn er beinskeyttur um það – að það sem hann kallar norskt netpokaeldi – muni valda óafturkræfum skaða á íslenskri náttúru sem ógni
Hítará með nýjan leigutaka
Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru þeir Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson, sem báðir þekkja vek
Frosnar ár en snjórinn farinn
Biðin eftir að veiðin byrji styttist með hverjum deginum, sjóbirtingurinn eftir 20 daga og síðan vatnaveiðin, allt er þetta að koma. Snjórinn er reyndar að hreyfa á stórum hluta landsins eins og vesturlandi. Staðan var góð fyrir tveimur mánuðum en
Þúsundir séð fyrsta þátt
„Viðbrögðin við þættinum hafa farið fram úr björtustu vonum og þúsundir séð þáttinn fyrsta daginn. Sýnt er frá opnuninni í Þjórsá í vor þar sem veiddust þrír laxar og veiðitíminn hófst þar með,“ sagði Gunnar Bender um nýju veiðiþættina sem