Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á vefur.is næstu mánuðina. Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum, veiðiferðir og viðtöl við veiðimenn og önnur tröll sem á vegi verða á árbökkum stærstu ánna á Íslandi.
Eldra efni
Þúsundir séð fyrsta þátt
„Viðbrögðin við þættinum hafa farið fram úr björtustu vonum og þúsundir séð þáttinn fyrsta daginn. Sýnt er frá opnuninni í Þjórsá í vor þar sem veiddust þrír laxar og veiðitíminn hófst þar með,“ sagði Gunnar Bender um nýju veiðiþættina sem
Veiðiþættir með Gunnari Bender að hefjast
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari Bender sem hefjast loksins þann 29. mars n.k., en síðustu seríu sáu 140 þúsund manns. Þættirnir verða sýndir á DV.is, veidar.is og Facebook en frumsýningin verður á DV.is. Ekki er
Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna
Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von
Veiðiþættir Gunnars Bender í kvöld 3. mars kl 20
„Við erum að byrja með nýja þáttaröð á Hringbraut föstudaginn 3. mars kl 20, sex þætti og aldrei hægt að segja hvort maður hafi úthald í mikið meira, veiðiþættir eru að hverfa úr íslensku sjónvarpi,“ sagði Gunnar Bender í samtali
Styttist í fyrsta þáttinn á Hringbraut
„Það styttist í að Veiðin með Gunnari Bender byrji á Hringbraut en fyrsti þátturinn fer í loftið 24. mars nk. Þar verður fjör við Norðurá í Borgarfirði þegar áin opnaði í fyrra og síðan sagt frá veiðihúsinu við Laxfoss, sem
Laxaþjóð frábært áhorf
„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.Hér er