„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
Elvar Friðriksson skrifar í Sportveiðiblaðið 2. tbl 2023: Nýlega kom út svört skýrsla frá Hafrannsóknarstofnun sem sýndi fram á, án nokkurs vafa, að íslenski laxastofninn er í mikilli hættu. Skýrslan fjallaði um erfðablöndun vegna strokulaxa úr sjókvíaeldi. Því miður er
Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það
„Já það hefur rignt svakalega síðustu klukkutímana hérna við Norðurá í Borgarfirði, en við fengum fiska í gær, flotta laxa,“ sögðu veiðimenn við Króksfossbrúna rétt áðan, en áin hefur orðið stórfljót eftir að rigna tók á stórum hluta landsins líkt og
Á vef Landssambands veiðifélaganna eru nú að birtast lokatölur um aflatölur úr veiðiám sumarsins: Veiðisvæði Dags./ Date Total salmon 2022 Stangir/Rods Total salmon 2021 Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki 28.09.2022 4662 24 3437 Eystri-Rangá 28.09.2022 3534 18 3274 Miðfjarðará Lokatölur
„Við skruppum sem sagt fjórir í vorveiði í Leirvogsánna fyrir fáeinum dögum og það gekk vel. Orðinn fastur liður hjá okkur félögunum,” sagði Óskar Örn Arnarson þegar við spurðum hann um árlegan veiðitúrinn í Leirvogsána. Fyrsti veiðidagurinn gaf 17 fiska og vel

