Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana og Ytri Rangá er á veiðitoppnum með 1674 laxa, síðan kemur Þverá í Borgarfirði svo með 1496 laxa, svo Miðfjarðará með 1290 laxa, svo Norðurá með 1175 laxa. Kíkjum aðeins á stöðuna á veiðisvæðunum sem
Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af
Opnun Elliðaánna 2025 er á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 8:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Elliðaárdal þar sem Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR, lýsir formlega yfir opnun ánna og býður Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, að hefja veiðina. Þetta verður
Veiðimenn taka vorkomunni jafnan fagnandi og sjaldan hafa aðstæður til vorveiða verið betri en í ár. Langflest vötn orðin íslaus strax í byrjun apríl og veðrið hefur verið gott. En aðalvertíðin er yfir hásumarið. Þá vilja veiðimenn ólíkt flestum öðrum
Svo virðist sem laxinn hafi aðeins komið í síðasta flóði og ekki eins mikið af fiski og menn áttu von á. Göngurnar hefðu mátt vera kraftmeiri, miðað við aðstæður. Vatnið er sæmilegt í ánum þessa dagana. „Já við félagarnir vorum
„Þetta er fljótt að breytast allt á stuttum tíma, ég var að koma að norðan og snjórinn minnkar með hverjum deginum, sagði veiðimaður sem við heyrðum í nýkomnum að norðan og það var eins og á sumardegi að keyra vegina.