Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
Allt var kyrrum kjörum á Vesturlandi í dag eftir lætin í gær og vatnselginn út um allt, sem fáir höfðu áhuga á, enda stórskemmdi hann víða undan sér. Allt var með kyrrum kjörum við Hreðavatn í Borgarfirði í dag og ísinn á vatninu
„Það voru ekki margir við Urriðargönguna í dag enda frekar kalt, en það var hellingur af fiski,“ sagði Mikael Árni Bergmann Þorsteinsson, sem var á svæðinu með þrjá unga veiðimenn, krakkana sína Adam Ingi Mikaelsson og Hrafnhildur Ásta Hafsteinsdóttir og vin hennar
Hrossagaukur (einnig kallaður mýrispýta eða mýrisnípa) er algengur meðalstór vaðfugl sem fer gjarnan huldu höfði. Hann er í brúnum og ryðrauðum felulitum, nema kviðurinn er hvítur. Mógular rákir á höfði og eftir endilöngu baki eru einkennandi, auk dökkra koll- og
„Við erum að hætta en við fengum ekki fisk núna en í gærdag,” sögðu þeir Ísak og Bjarni við Elliðavatn í kvöld. Þeir voru að hætta veiðum vel búnir og með flugnanet til að verjast mýinu, sem var mikið við
„Það er alltaf gaman að opna Langá á Mýrum og laxinn er mættur,“ sagði Jógvan Hansen við Langá á Mýrum sem opnaði í morgun. Það komu tveir laxar fljótlega á land, smálaxar en smálaxinn virðist vera mættur í árnar óvenju snemma. Sigurjón Gunnlaugsson
„í Ytri-Rangá er góð þessa dagana og erum við að sjá aukningu á hverjum degi. Síðasta veiðivika var með veiði upp á 299 laxa og á miðvikudagskvöldið voru 702 laxar komnir á land. Við förum örugglega yfir 1000 laxa múrinn fyrir