Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
Laxveiðin þessa dagana er allt í góðu lagi, árnar eru vatnsmiklar sumar hverjar, en kannski ekki mikið um laxa alls staðar. Laxveiðin er aðeins skárri eða svipuð og á sama tíma fyrir ári síðan. Þjórsá hefur gefið flesta laxana eins og
„Við skruppum sem sagt fjórir í vorveiði í Leirvogsánna fyrir fáeinum dögum og það gekk vel. Orðinn fastur liður hjá okkur félögunum,” sagði Óskar Örn Arnarson þegar við spurðum hann um árlegan veiðitúrinn í Leirvogsána. Fyrsti veiðidagurinn gaf 17 fiska og vel
„Þetta eru bara hamfarir og ekkert annað og ef sumarið verður svona eins og það lítur út fyrir þá þurfa leigutakar aðeins að fara að hugsa sinn gang og taka þessar innihaldslausu hækkanir síðustu ára til baka,“ segir Boggi Tona
Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir og Ólafur Tómas Guðbjartsson „Dagbók urriða“ verða sérstakir gestir og
Margir héldu til rjúpna um helgina til að freista þess að að ná í jólamatinn en tíðarfarið þessa dagana er ótrúlegt og minnir á köldustu sumardagana fyrr í sumar. Já það fóru margir á rjúpu víða um land og við heyrðum i
Vorveiðin fór vel af stað í gær, veðurfarið var víða gott og frábær veiði á nokkrum stöðum eins og í Geirlandsá og Tungulæk. Við tókum hús á veiðimönnum við Grímsá í Borgarfirði sem opnaði í gær. „Já við vorum að