Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða. Og fiskurinn virðist vera vel haldinn eftir vetursetu í ánum. „Já
Víða um land eru margir sem stunda dorgveiði sér til skemmtunar en hörku frost hefur verið víða um land síðustu daga, sunnanlands verið gaddur suma dagana. Ísinn er að verða þykkri en það er betra að fara varlega og skoða
Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit í Laxá í Þing sem ber heitið: LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa 7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna
„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.
Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið. Reyndar hófst þetta í byrjun ágúst og á við um margar laxveiðiár um land allt. Ástæðan liggur ekki fyrir þótt líklegast sé að tímasetningin valdi þessu og
„Við fengum nokkra laxa hollið en það voru að koma sterkar göngur á kvöld flóðinu í gærkvöldi,“ sagði Skúlisigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi í dag, en laxinn er að ganga í ána þó vatnið sé lítið ennþá.