Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá sænskum veiðimönnum sem veiddu vel þótt þeir fengju frekar slæmt veður. Nú horfir allt til betri vegar og komin blíða við Litluá. Finna má laus veiðileyfi á www.litlaa.is.
Eldra efni
Mynd dagsins
Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða um allt vatnið, bæði Elliðavatn og Helluvatn. Veiðimenn að þenja
Styttist í að fyrstu laxarnir láti sjá sig
„Við vorum að veiða á Seleyrinni fyrir skömmu við Borgarnes og það voru laxar að stökkva svolítið fyrir utan, þar sem við vorum, flottir fiskar töluvert langt úti,“ sagði veiðimaður sem veiddi nokkra silunga en laxinn fékkst ekki til að taka. „Það
Flottir fiskar úr Vatnsdalsá
„Við feðgin ákváðum að taka bíltúr í Húnavatnssýsluna og renna fyrir fisk í Hópinu fyrir fáeinum dögum,“ sagði Reynir Örn Þrastarson og bætti við; „þó veðurspáin hafi ekki verið neitt sérlega spennandi. Það var nú ekki mikið líf en við
Ungur veiðimaður með veiðidellu
Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann sé einungis fimm ára gamall. Hann hefur eins og gefur
Snjórinn hverfur hratt þessa dagana
„Ég keyrði Holtavörðuheiðina í fyrradag og þar er ennþá töluverður snjór en hann hverfur hratt þessa dagana. En hvernig þetta verður í sumar veit enginn, þetta er svo fljótt að gerast þegar hlýnar svona eins og viðrað hefur síðustu daga,
40 til 50 laxar í Laxfossi í dag
„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í kvöld við spurðum um