Laxveiðin togast áfram þessa dagana, hafbeitarárnar að gefa og náttúrulegu veiðiárnar líka. Það þarf ekki kvarta með rigninguna, það er miklu meira en nóg af henni víða og alltof mikið sumstaðar. Ytri Rangá er á toppnum. „Staðan hérna við Ytri
Lómurinn er straumlínulagaður og svipaður frænda sínum, himbrimanum, en þó mun minni. Hann er gráleitur, dökkur að ofan en ljós að neðan, með langa, mjóa vængi. Á sumrin er hann grár á höfði og hálshliðum, langröndóttur á afturhálsi og með
Vagn Ingólfsson frá Ólafsvík fékk í dag í hendur útskorinn lax sem hann hefur unnið að í rúm 2 ár. Frábær og mikil nákvæmnisvinna við útskurð á rúmlega 20 punda laxi sem mældist 103 cm. Að loknum útskurði hafði Vagn
„Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur frá Kópaskeri og æskuvinur minn, hafði samband við mig í vikunni og spurði hvort ég hefði nokkuð að gera á sunnudaginn,“ sagði Baldur Guðmundsson um eftirminnilegan sunnudag og bætti við; „Það fer eftir ýmsu, sagði ég tortrygginn.
Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að
Hver veiðiáin af annarri byrjar þessa dagana og byrjunin í ánum lofar bara góðu, flottir fiskar að veiðast. Stóra Laxá í Hreppum var að byrja og það veiddust 8 laxar fyrsta hálfa daginn. „Já veiðin byrjar bara vel hjá okkur,