Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað nýjan langtímasamning um rekstur og leigu á veiðirétti í Svalbarðsá í Þistilfirði, einni af gjöfulustu laxveiðiám landsins, mælt í fjölda veiddra laxa á stöng með hátt hlutfall stórlaxa. Með þessum samningi er staðfest áframhaldandi traust og
„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón Gylfason og bætti við; „túrinn byrjaði vel því á hlaðinu við Veiðiheimilið hittum við fyrir
Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar, fróðleik um búnað, kastað á móti vindi eða Spey köst
„Við höfum verið með fast holl á þessum tíma í ánni og veiðin var rosaleg hjá okkur núna,“ sagði Sindri Kristjánsson sem var að koma úr Húseyjarkvísl í Skagafirði fyrir nokkrum dögum með frábæra veiði ásamt félögum sínum. „Þetta árið var meiriháttar
Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar og byrjun veiðitímans gæti orðið góð. „Mér lýst vel á
„Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Andakílsá og núna eru komnir nítján laxar á land, á móti níu á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristján Guðmundsson þegar við hittum hann við ána í gær og bætti við; „það er mikið vatn í ánni

