Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu.
Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir.
1. apríl
Hraunsfjörður á Snæfellsnesi
Syðridalsvatn við Bolungarvík
Vestmannsvatn
Þveit við Hornafjörð
15. apríl
Kleifarvatn á Reykjanesskaga
19. apríl
Meðalfellsvatn
20. apríl
Þingvallavatn – Þjóðgarður
21. apríl (sumardagurinn fyrsti)
Elliðavatn
Hér eru þau vötn sem eru opin allt árið:
Gíslholtsvatn í Holtum
Urriðavatn við Egilsstaði
Hlíðarvatn í Hnappadal
Vötn sem eru opnuð þegar ísa leysir:
Baulárvallarvatn á Snæfellsnesi
Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi
Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð
Munið síðan að tagga #Veiðikortið í sumar
Mynd: Við Vífilsstaðavatn á fyrsta degi. Mynd Ingimundur Bergsson