Vorveiðin fór vel af stað í gær, veðurfarið var víða gott og frábær veiði á nokkrum stöðum eins og í Geirlandsá og Tungulæk. Við tókum hús á veiðimönnum við Grímsá í Borgarfirði sem opnaði í gær. „Já við vorum að
Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 12. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað með
Það var fallegt við Kleifarvatn á Reykjanesi í gær en vatnið er á milli Sveifluhálss og Vatnshlíðar. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi og margir veiðimenn hafa fengið þar fína veiði en kannski ekki í dag. Vatnið er frosið þessa
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur. Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024
„Ég og Andri Fannberg vorum að guida upp í Köldukvísl og Tungná en Kaldakvísl var í yfirfalli svo við vorum með leyfi í Fossá,” sagði Daniel Karl Egilsson, hþegar við spurðum frétta af veiðiskap í gærdag. „Eftir að kúnnarnir fóru
Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn,