Eitt og eitt vatn hefur opnað fyrir veiðimenn. Eitt þeirra er Vífilsstaðavatn þar sem veiðimenn hafa reynt síðan 1. apríl og fengið fína fiska. En Elliðavatn byrjar á sumardaginn fyrsta og veiðimenn eru orðnir spenntir, einhverjir meira en aðrir og
„Það verið að fá unga fólkið til að veiða, útiveran er góð,“ sagði Ólafur Tómas Guðbjartsson eða Óli urriði. Hann var með dóttur sinni og vinafólki við Hafravatn í gær. „Veiðin gekk rólega, mestur tíminn fór í flækjur og að
Laxinn er að sjást í hverri ánni af annarri og laxinn er mættur í Laxá í Kjós en flottur lax sást í Pokafossi og hann var vænn. Lax hefur sést í Norðurá í Borgarfirði og á Seleyri við Borgarfjörð. Það
Frábært í Stóru Laxá í Hreppum „Við vorum í Baugstaðaós og veiðin gekk flott, rígvænir fiskar,“ sagði veiðimaður sem var þar fyrir skömmu en Baugstaðaós hefur gefið yfir 300 sjóbirtinga og einn lax. Það hefur vakið athygli að fiskurinn er
„Já veiðin gekk vel hjá okkur í Þjórsá og við fengum flotta veiði, Ernir Rafn Eggertsson náði í maríulaxinn sinn á flugu sem var skemmtilegt,“ sagði Jón Ingi Grimsson, þegar við spurðum um veiðitúrinn í Þjórsá, sem gekk feiknavel. „Ernir Rafn
„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014. Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað í gegnum árin. Eitt mest spennandi verkefnið okkar var að

