Veiðivefurinn veidar.is hefur vaxið framar vonum síðan hann hóf göngu sína í apríl sl. og lesturinn stígið hratt. Vefurinn fjallar um alla sporveiði og ætlunin er að stækka við og auka efnisúrvalið strax á næsta ári, m.a. með lifandi veiðiefni
Þátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og eiginlega skítatíð hefur heldur betur ræst úr málum. Á föstudaginn kemur þann 1. apríl byrjar vorveiðin í sjóbirtingi og eru menn orðnir nokkuð spenntir að renna fyrir fisk víða um landið. „Við erum að opna Varmá og það
Kjörlendi og varpstöðvar Verpir á lyngheiðum, í móum, kjarri, skóglendi og grónum hraunum frá fjöru til fjalls. Hreiðrið er fóðruð skál, vel falin í runnum eða lyngi. Rjúpur halda til fjalla á haustin en þegar jarðbönd hamla beit leita þær
Það er gaman þegar maður vinnur bikar og passar hann vel. Hann Brynjar Árni Eiríksson vann þennan flotta bikar þegar dorgveiðikeppninni í Hafnarfirði á síðasta sumri. Bikarinn hefur hann passað vel og sýnt víða eins og hérna við Gljúfurá í
Annar þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur á dv.is. Í þættinum kíkir Gunnar á dorgveiðikeppni ungra veiðmanna í Hafnarfirði þar sem sannarlega var líf og fjör. Veiðin var með ágætum þrátt fyrir að sumir ungir dorgarar hafi misst móðinn
„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson sem kom Skógá á kortið fyrir nokkuð mörgum árum