„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi og notar hverja stund sem gefur til að veiða eða afgreiða
Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og kviður, undirvængir og vængbelti, fjaðurhamur annars svartur eða brúnsvartur. Í felubúningi er hann
„Já ég var að lenda úr Eystri Rangá og það gekk vel,“ sagði Björn Hlynur Péturssson í gærkvöldi og bætti við; „ég fékk sjö laxa og missti nokkra. Það var ekki hlýtt í morgun 5 gráður, en þetta gekk bara
„Já fór á rjúpu nýlega og það gekk ágætlega, slatti af fugli en frekar styggur,“ sagði Sólon Welding þegar við heyrðum í honum en margir hafa farið til rjúpna til að ná í jólamatinn. Veðurfarið hefur verið einmuna gott og
„Annað árið í röð hélt fjölskyldan til veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Átti nú að jafna metin frá í fyrra þegar laxinn var mikið að stríða okkur og duglegur við að spýta útúr sér flugunni,“ sagði Halldór Jörgensen sem var
Þeir feðgar Jóhann Axel og Axel Arnar Thorarensen áttu góðar stundir við bakka Eystri Rangár um daginn. Þeir byrjuðu á svæði þrjú um morguninn og áttu svo svæði níu eftir hádegi. Það var blíðskaparveður þennan dag og fiskur að stökkva en

