„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson sem kom Skógá á kortið fyrir nokkuð mörgum árum
SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn og fjallar m.a um stöðu stofnanna okkar (bleikju, sjóbirtings og
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veiðimaður sem keyrði Norðurárdalinn í dag. En í fyrramálið byrjar veiðin í þessari fornfrægu veiðiá og lax hefur sést fyrir nokkru í ánni. En
Verpur aðallega neðan 300 m hæðarlínu, í mýrum, hólmum og grónum eyjum, á ár- og vatnsbökkum eða í kjarri og lyngmóum, oft í dreifðum byggðum, alltaf í nánd við vatn þar sem gæsirnar geta leitað athvarfs með ófleyga unga og
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsnes verða m.a. með fjölbreitt úrval skotvopna til sýnis ásamt kynningu á starfsemi
Lómurinn er straumlínulagaður og svipaður frænda sínum, himbrimanum, en þó mun minni. Hann er gráleitur, dökkur að ofan en ljós að neðan, með langa, mjóa vængi. Á sumrin er hann grár á höfði og hálshliðum, langröndóttur á afturhálsi og með