Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður í manns stað. Jón Stefán og Árni Kristinn taka sér
Á meðan sumir fara út að veiða 1. apríl þá fóru veiðimennirnir Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm út að mála. „Þetta var ansi mikið fjör og ekkert of kalt. Við náðum hvor sinni myndinni: landað, blóðgað og svo beint heim
„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna fyrir fisk og búinn að veiða þá nokkra laxana í
Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni „Samstaða gegn sjókvíaeldi!“. Þó mótmælin sjálf verið á Austurvelli eru bílalestir bænda
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn

