ÖLL SVÆÐIN Á SEX VÖKTUMBreytt fyrirkomulag veiða í Laxá í Aðaldal Vorið 2020 sagði Laxárfélagið upp samningum sínum um veiðar í Laxá í Aðaldal eftir að hafa verið með stóran hluta hennar á leigu í rétt tæp 80 ár. Þá
Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá vel í hana, mest bara vatn og aftur meira vatn. En
„Já við vorum að koma úr Laxá í Dölum og hollið veiddi 22 laxa, enginn læti en kropp bara,“ sagði Gunnþór Ingólfsson sem var að koma úr ánni, en Laxá hefur gefið 650 laxa þetta sumarið sem er heldur minni
„Þetta var bara meiriháttar og við Dögg Hjaltalín fengum fína veiði í Vola í fyrradag, flotta fiska,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr síðasta veiðitúr sumarsins með fína veiði. „Við vorum fáránlega heppnar með veður, sól og nánast
„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“ segir Sveinn Blöndal faðir þessara efnilegu veiðimanna, sem voru við veiðar
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og