Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið aðeins nokkrum dögum fyrir jól í fyrra, og náði þessvegna
Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á veidar.is næstu mánuðina. Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum,
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali og bætti við, „enda lagði ég drjúgan skerf til verndar lífríkis Elliðaánna, þegar ég stöðvaði áform um risahesthúsabyggð fyrir neðan skeiðvöllinn í Víðdal árið 2009. Alla mína
„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég og Guðdís fórum fyrir ofan brú vestan megin á veiðistað
„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu hiti og næðingur. En það voru margir að veiða, fullt
„Konan mín var að veiða í Norðfjarðará og veiddi þennan hnúðlax,“ sagði Ingvi Gíslason og bætti við; „konan er ennþá að veiða og verður fram að hádegi,“ sagði Ingvi enn fremur um veiðistöðuna.„Jú ég fékk tvo hnúðlaxa og sex bleikjur,“