„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará fyrir landi Sels“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri við ána og veiða þar töluvert á hverju sumri. „Það
Veiðin hefur byrjað frábærlega og veiðimenn verið að fá flotta veiði í byrjun veiðitímans. Veðurfarið gott og fiskurinn að taka vel.„Hófum veiði í Tungulæknum opnuðum hann og urðum strax varir við fisk fyrir neðan brú,“ sagði Sigvaldi Lárusson og bætti
„Þessi samningur milli HSÍ og Arnarlax er reginhneyksli og sýnir stórkostlegan dómgreindarskort af hálfu formanns HSÍ, Guðmundar B. Ólafssonar,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins um nýjan samning sambandsins og Arnarlax. „Arnarlax var meðal annars fyrir nokkru síðan
„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael Árni Bergmann Þorsteinnson og bætir við; „nóg af urriða og
„Við ætluðum að fara vestur í Dali en sleppum því núna, það er allt að þorna upp. Fréttum af veiðimönnum í ánni sem við ætlum til og þeir fengu þrjá laxa, allur fiskur er út í sjónum. Það var smá von að
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og þar er töluvert af laxi genginn. „Já þetta er allt

