„Þetta var svakalega skemmtileg ferð á urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu en ég hef aldrei komið þarna áður en ætla örugglega þarna aftur“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson, sem var að koma af urriðasvæðinu. Honum finnst fátt skemmtilegra en að veiða
„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í ánni í dag. En veiðitímabilið á venjulegum náttúrulegum laxi er
„Við erum búnir að fá einn eða tvo ekki mikil veiði en frábær útivera og gott veður,“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Elliðavatn í kvöld við spegilslétt vatn og rétt fyrir neðan bæinn við Elliðavatn var lax að stökka.
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veiðimaður sem keyrði Norðurárdalinn í dag. En í fyrramálið byrjar veiðin í þessari fornfrægu veiðiá og lax hefur sést fyrir nokkru í ánni. En
„Já veiðin gekk vel hjá okkur og hollið fékk 70 laxa á þremur dögum en fiskurinn tók svakalega grannt og við misstum marga,”sagði Skúlisigur Kristjánsson sem var að hætta veiðum á hádegi í dag í Þverá í Borgarfirði. En núna eru komnir
„Okkur feðgunum bauðst að bleita í færum í gær þar sem pabbi minn var með Árblikshúsið,“ sagði Kristinn Óli Kristbjörnsson um veiðiferð í Hlíðarvatn í Selvogi. Við slógum til og brunuðum niðureftir. Þegar ég rölti ofan Botnavík fannst mér skrítinn litur