„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru árnar bakkafullar og vatn lengst upp á túnum. Elliðavatn var vatnsmikið en það styttist í að veiðin hefjist þar og verður gaman að sjá hvernig hún fer af stað. „Veiðin byrjar á sumardaginn fyrsta í Elliðavatni þann 21. apríl“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu.
Eldra efni
Metopnun í Jöklu í dag
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin
Rjúpnaveiðin hefst á föstudaginn – margir ætla fyrstu dagana
Rjúpnaveiðitímabilið 2024 hefst þann 25. október nk. og er veiði heimil föstudaga til þriðjudaga (báðir dagar meðtaldir) innan veiðitímabils. Því er ekki heimilt að veiða miðvikudaga og fimmtudaga. Veiðidagar eru heilir (það má veiða allan daginn). Hafa ber í huga
Tveir laxar á land í Langá í morgun
Veiðin byrjaði í morgunsárið í Langá á Mýrum og núna þegar við heyrðum í veiðimönnum við ána fyrir nokkrum mínútum voru tveir laxar komnir á land. En það er veitt víða við ána og þeir frændurnir frá Færeyjum Jógvan og Fróði
Lokatölurnar streyma inn
Á vef Landssambands veiðifélaganna eru nú að birtast lokatölur um aflatölur úr veiðiám sumarsins: Veiðisvæði Dags./ Date Total salmon 2022 Stangir/Rods Total salmon 2021 Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki 28.09.2022 4662 24 3437 Eystri-Rangá 28.09.2022 3534 18 3274 Miðfjarðará Lokatölur
Fleiri net á land í Hvítá og Ölfusá
Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár,
Vatnsmagnið að minnka í Þverá og Kjarrá
„Það er mikið vatn ennþá í ánum en það er að minnka og allt að komast í samt lag,“ sagði Aðalsteinn Pétursson við Þverá í Borgarfirði eftir miklar rigningar. Opnun ána fór fyrir ofan garð og neðan vegna vatnsmagns en